Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

16.10.2014 13:54

Afmælssferð Hrútavina sýnd á INN í nóvember 2014

 

 

Hólmfríður Þórisdóttir og Sigurður Þ. Ragnarsson ræða hér við Gunnar Jónsson á Egilsstöðum.

 

 

Afmælssferð Hrútavina sýnd á INN í nóvember 2014

 

Samvinnuferðin – landsferð,  sem var afmælisferð Hrútavinafélagsins Örvars á Hrútadaginn á Rafarhöfn, verður sýnd í fimm þáttum á sjónvarpsstöðinni INN í nóvember 2014.

Sigurður Þ. Ragnarsson –Siggi stormur- og Hólmfríður Þórisdóttir tóku alla ferðina upp og settu hana í fimm þætti.

Siggi stormur segir:
„Ein skemmtilegasta hringferð um landið sem ég hef farið. Hrútavinir eru skemmtilegir vinir!

Takk fyrir mig.“

 

.

 


Skráð af Menningar-Staður