Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

18.10.2014 07:39

Menningarmánuðurinn október - Rauða húsið á Eyrarbakka lau. 18.okt. 2014

 

 - Rauða húsið á Eyrarbakka-

 

Menningarmánuðurinn október

– Rauða húsið á Eyrarbakka lau. 18.okt. 2014

 

 Menningarkvöldið verður haldið í Rauða húsinu á Eyrarbakka nk. laugardag 18.okt. 2014 kl. 20:00.

Þar verður farið í gegnum sögu hússins Miklagarðs sem í dag hýsir starfsemi veitingastaðarins Rauða hússins. Það er Magnús Karel Hannesson og kona hans Inga Lára Baldvinsdóttir sem hafa tekið söguna saman í máli og myndum. Örlygur Benediktsson sem sett hefur saman Týrólaband mun síðan spila ljúfa tóna allt kvöldið fyrir gesti.

Dagskráin hefst rúmlega 20:00 og stendur fram á kvöld.

Allir velkomnir en frítt er inn á viðburðinn í boði Sveitarfélagsins Árborgar.

Af www.arborg.is

 

Skráð af Menningar-Staður