Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

21.10.2014 17:09

Sjálfumgleðiferð upp að Ölfusá 21. október 2014

 

Fiskbúð Suðurlands við Eyravag á Selfossi.

 

Sjálfumgleðiferð upp að Ölfusá  21. október  2014

 

Menningar-Staður á Eyrarbakka fór í dag, þriðjudaginn 21. október  2014,  upp að Ölfusá við Selfoss.

Um var að ræða svokallaða  -sjálfumgleðiferð- en slikt hátterni er að færast í aukana síðustu; mánuði, misseri og ár.

Innihald slíkra ferða er að hitta mann og annan og hafa gaman af.

 

Komið var á þessa staði þar sem gestunum var gríðarlega vel tekið:

1. Hjólbarðaþjónusta Magnúsar  Bergssonar við Gagnheiði  á Selfossi

2. Félagsheimilið Tíbrá hjá Ungmennafélagi Selfoss við Selfossvöll

3. Fiskbúð Suðurlands  við Eyraveg við á Selfossi

4. Húsasmiðjan við Eyraveg á Selfossi

5. Eldhúsið við Tryggvagötu á Selfossi

6. Sunnlenska Bókakaffið við Austurveg á Selfossi

 

Menningar-Staður færði til myndar og myndaalbúm með 22 myndum er komið hér á Menningar-Stað.

Smella á þessa slóð: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/266316/

 

Nokkrar myndir hér:

.

F.v.: Siggeir Ingólfsson og Magnús Bergsson.

F.v.: Siggeir Ingólfsson og Strandarstelpurnar;

Jórunn Elsa Ingimundardóttir frá Stokkseyri og Soffía Ragna Pálsdóttir frá Eyrarbakka.

Standandi f.v.: Sveinbjörn Másson, Gissur Jónsson og Jón Tryggvi Guðmundsson.

Tíbrá.

Í Fiskbúð Suðurlands við Eyraveg á Selfossi
F.v.: Siggeir Ingólfsson, Hreppamaðurinn Jóhann Bjarnason, Bergur Sveinsson frá Sandgerði

og Hvergerðingurinn  Benedikt Hallgrímsson frá Stokkseyri.

F.v.: Siggeir Ingólfsson og Gísli Hermannsson; Skaftfellingur og undan Eyjafjöllum.

Í Húsasmiðjunni. F.v.: Siggeir Ingólfsson, Birgir Árdal, Ólafur Ragnarsson frá Eyrarbakka,

Árni Benediktsson frá Flateyri og Sigríður Runólfsdóttir. 

F.v.: Björn Ágúst Jónsson frá Flateyri, Siggeir Ingólfsson frá Stokkseyri og Eyrarbakka

og Árni Benediktsson frá Flateyri.

Rósa Marta Guðnadóttir frá Eyrarbakka og Siggeir Ingólfsson.

Siggeir Ingólfsson og Lilja Magnúsdóttir frá Eyrarbakka.

.

F.v.: Páll S. Elíasson frá Þingeyri og Siggeir Ingólfsson.

Skráð af Menningar-Staður