Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

26.10.2014 10:44

Lokadagur "Spor í sandi" í Listassafni Íslands

 

Mynd úr gagnasafni Morgunblaðsins

Birgitta Spur,

ekkja Sigurjóns Ólafssonar frá Eyrarbakka.
 

Lokadagur "Spor í sandi" í Listasafni Íslands

 

Um helgina lýkur í Listasafni Íslands og Listasafni Sigurjóns Ólafssonar yfirlitssýningunni „Spor í sandi“ með verkum myndhöggvarans frá Einarshöfn á Eyrarbakka -Sigurjóns Ólafssonar- frá árunum 1936-1982.

 

Sýningarstjórinn Birgitta Spur verður með leiðsögn um sýninguna í dag, sunnudaginn 26. október 2014,  kl. 14.

 

Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg í Reykjavík.

Skráð af Menningar-Staður