Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

29.10.2014 18:34

Ættir okkar Árnesinga

 

alt

Guðni Ágústsson.

 

Ættir okkar Árnesinga

 

Á morgun, fimmtudaginn 30. október 2014, klukkan 20.30

heldur Guðni Ágústsson fyrrverandi ráðherra erindi sem hann kallar Ættir okkar Árnesinga hjá Ættfræðifélaginu

í húsi Þjóðskjalasafnsins að Laugavegi 162 í Reykjavík á 3. hæð.

Guðni mun þar fara um víðan völl í heimabyggð sinni og segja sínar góðu sögur að vanda, m.a. af Haukdælum, Bergsætt og auðvitað koma Brúnaðastaðmenn líka við sögu.

Eftir erindið er kaffi og spjall. Allir eru velkomnir!Skráð af Menningar-Staður