Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

30.10.2014 11:44

Morgunstund í Alþýðuhúsinu á Eyrarbakka

 

F.v.: Linda Ásdísadróttir, Finnur Kristjánsson og Siggeir Ingólfsson.

 

Morgunstund í Alþýðuhúsinu á Eyrarbakka

Morgunkaffi og morgunstund var samkvæmt venju í Alþýðuhúsinu á Eyrarbakka í morgun fimmtudaginn 30. október 2014.

Meðal gesta var Linda Ásdísardóttir í Byggðasafni Árnesinga á Eyrarbakka.

Í stuttu menningarlegu spjalli og innleggi sagði hún frá safnaferð sinni og um 130 Íslendinga til Berlínar í Þýskalandi á dögunum. Rómaði Linda mjög þátt Eyrbekkinga í Berlín í móttökum fyrir Íslendingana.

Menningar-Staður færði til myndar.


 

 

F.v.: Linda Ásdísardóttir, Finnur Kristjánsson, Siggeir Ingólfsson og Ingólfur Hjálmarsson.

Skráð af Menningar-Staður