Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

31.10.2014 23:47

Stormað um með hrútavinum

 

 

"Stormað um með hrútavinum"

 

"Stormað um með hrútavinum" heita þættirnir mínir í nóvember 2014 á mánudögum á ÍNN kl. 21:30 og 23:30 enda um að ræða sanna hrútavini í Hrútavinafélagið Örvar á Suðurlandi.

Hringferð um landið!

Gorbachev forystuhrútur/sauður. frá Brúnastöðum sem Guðni átti, var fylgt á Fræðasetur um forystufé í Þistilfirði.

Guðni Ágústsson og Jóhannes Kristjánsson fóru á kostum.

Hláturinn lengir lífið - sem betur fer!!

 

Sigurður Þ. Ragnarsson Siggi stormur

 Skráð af Menningar-Staður