Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

31.10.2014 07:19

Vesturbúðin í vetursetu á Stað

 

.

Ingólfur Hjálmarsson og Siggeir Ingólfsson.

Siggeir Ingólfsson og Ingólfur Hjálmarsson.

 

Vesturbúðin í vetursetu á Stað 

 

Líkanið að Vesturbúðinni á Eyrarbakka var í gær flutt af Vesturbúðarhólnum til vetursetu í kjallaranum í Félagsheimilinu Stað.

Það voru Siggeir Ingólfsson og Ingólfur Hjálmarsson sem sáu um flutninginn.

Vesturbúðin verður síðan sett út aftur að venju á sumardaginn fyrsta á næsta ári.

Menningar-Staður færði til myndar.
Myndaalbúm er komið hér á Menningar-Stað.
Smella á þessa slóð: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/266547/

Nokkrar myndir hér:

.

.

.

.

.

.

.

F.v.: Jón Gunnar Gíslason, Siggeir Ingólfsson og Ingólfur Hjálmarsson.

 

Skráð af Menningar-Staður