Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

17.11.2014 14:23

Siggi stormur skrifar 17. nóv. 2014

 

 

Brúnastaðabræðurnir; Tryggvi og Guðni Ágústssynir og Gorbi.

 

Siggi stormur skrifar 17. nóv. 2014

 

"Jæja, góðan dag. 

Þá er það þriðji og næst síðasti þátturinn af  -Stormað um með Hrútavinum-  á Sjónvarpsstöðinni ÍNN kl. 21:30 í kvöld, mánudaginn 17. nmóvember 2014. 

Nú er það sjálf kveðjustundin með Gorbachef forystuhrút/forystusauð og Hrútadagurinn á Raufarhöfn. 

 

Ég var í miklum háskóla í þessari ferð hrútavina - það er alveg ljóst!"

 

 

Guðni Ágústsson og Sigurður Þ. Ragnarsson, Siggi stormur.
 


.

.


.

.

.

Skráð af Menningar-Staður