Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

27.11.2014 23:40

Metmæting í Sunnlenska bókakaffinu á Selfossi 27. nóv. 2014

 

 

Sunnlenska bókakaffið á Selfossi í kvöld, 27. nóvember 2014.

Ljósm.: Guðmundur Karl Sigurdórsson.

 

Metmæting í Sunnlenska bókakaffinu á Selfossi  27. nóv. 2014


Þetta kvöld, 27. nóvember 2014, hlýddu 69 á Ófeig og fleiri snillinga lesa. Rétt áður en lestri lauk kom Bárður Guðmundsson - þá vorum við 70 í húsinu. Eldra met var 67 og þá stóðu flestir - nú höfðu allir nema fimm sæti og það var meira en gaman þetta kvöld!

Bjarni Harðarson á Facebook

Fyrri metin voru á vestfirskum bókakynningum frá Vestfirska forlaginu á Þingeyri fyrir nokkrum árum. Met sem voru bæði fyrir eftir stækkun Sunnlenska bókakaffisins.


Skáldaborðið í kvöld 27. nóvember 2014.

 


Skráð af Menningar-Staður