Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

29.11.2014 20:35

29. nóvember 1906 - Fánasöngur Einars og Sigfúsar frumfluttur

 

Einar Benediktsson ljóðskáld.

 

29. nóvember 1906 - Fánasöngur Einars og Sigfúsar frumfluttur

 

Fánasöngur Einars Benediktssonar, Rís þú unga Íslands merki,

var fluttur í fyrsta sinn á almennum fundi í Iðnaðarmannahúsinu í Reykjavík, við lag eftir Sigfús Einarsson tónskálds frá Eyrarbakka.

 

Morgunblaðið laugardagurinn 29. nóvember 2014 - Dagar Íslands - Jónas Ragnarsson

 Sigfús Einarsson tónskáld frá Eyrarbakka.

Skráð af Menningar-Staður