Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

30.11.2014 21:37

Aðventukvöld í Eyrarbakkakirkju 1. des. 2014

 

.

 

Aðventukvöld í Eyrarbakkakirkju 1. des. 2014

 

Aðventukvöld verður haldið í Eyrarbakkakirkju mánudaginn  1. desember  2014 kl. 20:00

Haukur Arnarr Gíslason leikur á orgel og stjórnar sameiginlegum kór Eyrarbakka- og Stokkseyrarkirkju sem syngja lög er tengjast þessum tíma kirkjuársins.
Einsöng með kórunum synga þau Hafþór Gestsson frá Eyrarbakka og Kolbrúnn Hulda Tryggvadóttir frá Stokkseyri en hún stjórnar einnig barnakór sem syngja mun jólalög.

Séra Jón Ragnarsson prestur í Hveragerðisprestakalli flytur aðventu- og jólahugvekju.

Allir hjartanlega velkomnir.

 Skráð af Menningar-Staður