Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

02.12.2014 11:59

Lausar lóðir á Eyrarbakka og Stokkseyri

 

Eyrarbakki séð úr austri. Ljósm.: Mats Wibe Lund.

 

 Lausar lóðir á Eyrarbakka og Stokkseyri

 

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Árborgar hefur ákveðið að veita 75% afslátt af gatnagerðargjöldum á lóðum við Hulduhól á Eyrarbakka og Ólafsvelli á Stokkseyri.

Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skipulags-og byggingarfulltrúa að Austurvegi 67

Selfossi einnig er hægt að hafa samband í netföngin asdis@arborg.is og bardur@arborg.is

Stokkseyri. Ljósm.: Mats Wibe Lund.

Af: www.arborg.is

Skráð af Menningar-Staður