Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

06.12.2014 06:19

Bókaupplestur og jólasýning í Húsinu 6. des. 2014

 

Mynd: Bókaupplestur og jólasýning í Húsinu

Ljúf jólastemning verður í Byggðasafni Árnesinga í Húsinu á Eyrarbakka laugardaginn  6. desember. Lesið verður úr jólabókum í stofunni, gömlu jólatrén skarta sínu fegursta og kaffi- og kökuilmurinn fyllir eldhúsið. Fjórir rithöfundar koma og lesa úr verkum sínum kl. 16.00.  Guðrún Guðlaugsdóttir les úr skáldsögu sinni Beinahúsið og Eggert Þór Bernharðsson kynnir búskap í Reykjavík á 20. öld með bókinni Sveitin í sálinni. Gestir fá að heyra meira frá Reykjavík í samtímasögu Ingibjargar Reynisdóttur  Rogastans og í uppvaxtarsögu  Jóhönnu Kristjónsdóttur Svarthvítir dagar.
Jólasýning verður opin frá kl 14.00, skáldin byrja að lesa kl. 16.00 og kaffihlé verður í miðri dagskrá. Allir velkomir og enginn aðgangeyrir.

.

 

Bókaupplestur og jólasýning í Húsinu á Eyrarbakka 6. des. 2014

 

Ljúf jólastemning verður í Byggðasafni Árnesinga í Húsinu á Eyrarbakka í dag, laugardaginn 6. desember 2014.

Lesið verður úr jólabókum í stofunni, gömlu jólatrén skarta sínu fegursta og kaffi- og kökuilmurinn fyllir eldhúsið.

Fjórir rithöfundar koma og lesa úr verkum sínum kl. 16.00:

Guðrún Guðlaugsdóttir les úr skáldsögu sinni Beinahúsið og

Eggert Þór Bernharðsson kynnir búskap í Reykjavík á 20. öld með bókinni Sveitin í sálinni.

Gestir fá að heyra meira frá Reykjavík í samtímasögu Ingibjargar Reynisdóttur Rogastans og

í uppvaxtarsögu Jóhönnu Kristjónsdóttur Svarthvítir dagar.


Jólasýning verður opin frá kl 14.00, skáldin byrja að lesa kl. 16.00 og kaffihlé verður í miðri dagskrá.

 

Allir velkomir og enginn aðgangeyrir.

 

. 

Skráð af Menningar-Staður