Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

07.12.2014 20:51

Húsfylli í Húsinu á Eyrarbakka 6. des. 2014

 

 

 

Húsfylli í Húsinu á Eyrarbakka 6. des. 2014

 

Húsfylli var þegar lesið var úr jólabókum í stofunni í Húsinu á Eyrarbakka í dag, laugardaginn 6. desember 2014.
 

Rithöfundarnir:
Guðrún Guðlaugsdóttir las úr skáldsögu sinni Beinahúsið og
Eggert Þór Bernharðsson kynnti búskap í Reykjavík á 20. öld með bókinni Sveitin í sálinni. 

Gestir fengu að heyra meira frá Reykjavík í samtímasögu Ingibjargar Reynisdóttur - Rogastans og
lesið var úr uppvaxtarsögu Jóhönnu Kristjónsdóttur - Svarthvítir dagar.

Gömlu jólatrén skörtuðu sínu fegursta og kaffi- og kökuilmurinn fyllti eldhúsið í kaffíhléi.
 

Menningar-Staður var í Húsinu og færði til myndar.40 myndirir eru komnar í myndaalbúm hér á Menningar-Stað.

Smella á þessa slóð: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/267236/


Nokkrar myndir hér:

 

 

.


.

 

.

.

.

.

 

.

 

.

.

 

.

 

.

.

Skráð af Menningar-Staður