Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

07.12.2014 21:05

Opinn fundur áhugafólks um eldsmíði 7. des. 2014

 

 

Ragnar Gestsson á Eyrarbakka fer fyrirr áhugamannahópnum og er hér með framsögu á fundinum.

 

 

Opinn fundur áhugafólks um eldsmíði 7. des. 2014

haldinn í Rauða-Húsinu á Eyrarbakka                                

 

Eldsmíði er í hugum margra horfin iðn – ein margra – sem fengu náðarhöggið í kringum iðnbyltinguna og dóu síðan Drottni sínum með aukinni fjöldaframleiðslu allra hluta.

Engu að síður hefur hópur fólks tekið sig saman og ætlar að stofna samtök áhugafólks um eldsmíði.

Stofnfundurinn átti að vera sl. sunnudag en var frestað vegna veðurs.

Fyrir iðngrein sem hefur legið svona lengi í dvala munar engu um viku til eða frá.

 

Stofnfundurinn er því haldinn á Rauða-Húsinu á Eyrarbakka í kvöld,  sunnudaginn 7. desember 2014 og hófst  kl. 20:00.

Menningar-Staður var við upphaf fundarins og færði til mynar:

 

.

.

.

.

.

.

.

Skráð af Menningar-Staður