Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

13.12.2014 07:20

13. desember 1992 - Orgel Hallgrímskirkju í Reykjavík var vígt

 

Í Hallgrímskirkju í Reykjavík sem Eyrbekkingurinn Guðjón Samúelsson teiknaði.

 

13. desember 1992 - Orgel Hallgrímskirkju í Reykjavík var vígt

 

Orgel Hallgrímskirkju í Reykjavík var vígt þann 13. desember 1993.

Það er stærsta hljóðfæri á Íslandi, 17 metrar á hæð, vegur 25 tonn og í því eru 5.200 pípur.

Kostnaður við smíðina nam tæpum 100 milljónum króna.

 

Morgunblaðið laugardagurinn 13. desember 2014 - Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson

 Hallgrímskirkja Eyrbekkingsins Guðjóns Samúelssonar.

Guðjón Samúelsson.


Skráð af Menningar-Staður