Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

13.12.2014 20:59

Inga Lára með ljósmyndaleiðsögn í Þjóðminjasafninu 14. des. 2014

 

Inga Lára Baldvinsdóttir.
 

Inga Lára með ljósmyndaleiðsögn í Þjóðminjasafninu 14. des. 2014

 

Á morgun, sunnudaginn 14. desember 2014 klukkan 14 verður Inga Lára Baldvinsdóttir með lokaleiðsögn um sýninguna „Svipmyndir eins augnabliks –  Ljósmyndir Þorsteins Jósepssonar“  í Myndasal Þjóðminjasafnsins. 

Sýningunni lýkur um áramót.

Safn Þorsteins (1907-1967) er eitt heildstæðasta einkasafn sem varðveitt er í Þjóðminjasafninu. 
 

Þjóðminjasafn Íslands við Suðurgötu í Reykjavík.


Skráð af Menningar-Staður