
Tilnefningar til íþróttakarls og konu Árborgar 2014
Eftirtaldir aðilar hafa hlotið tilnefningu til íþróttakarls- og konu Árborgar 2014. Tilkynnt verður um úrslit kjörsins í kvöld þriðjudaginn 30. des. 2014 kl. 20:00 í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurlands.
Tilnefndir eru í stafrófsröð:
- Alexandra Eir Grétarsdóttir golf
- Daníel Jens Pétursson taekwondo
- Elmar Darri Vilhelmsson mótorcross
- Erlendur Ágúst Stefánsson körfuknattleikur
- Eva Grímsdóttir fimleikar Umf. Selfoss
- Guðmunda Brynja Óladóttir knattspyrna
- Guðmundur Ásbjörnsson íþróttir fatlaðra
- Guðrún Hulda Sigurjónsdóttir frjálsar íþróttir fatlaðra
- Gyða Dögg Heiðarsdóttir mótokross
- Haukur Baldvinsson hestaíþróttir
- Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir handbolti
- Hlynur Geir Hjartarson golf
- Ingibjörg Erla Grétarsdóttir taekwondo
- Ívar Guðmundsson akstursíþróttir
- Kári Valgeirsson sund
- Konráð Oddgeir Jóhannsson fimleikar
- Nína Jenný Kristjánsdóttir körfuknattleikskona
- Olil Amble hestaíþróttir
- Ólafur Guðmundsson frjálsar íþróttir
- Ólöf Eir Hoffritz sund
- Sverrir Pálsson handknattleikur
- Thelma Björk Einarsdóttir frjálsar íþróttir
- Tómas Sjöberg Kjartansson knattspyrna Árborg
- Vanda Jónasardóttir fimleikar Umf. Stokkseyri
- Þorsteinn Daníel Þorsteinsson knattspyrna Umf. Selfoss
- Þór Davíðsson júdó
- Þórdís Mjöll Böðvarsdóttir júdó
Listinn með umsögnum um hvern íþróttamanna:
Tilnefndir íþróttamenn 2014 með umsögn
Af www.arborg.is
Skráð af Menningar-Staður