Menningar-Staður
Félagsheimilið Staður á Eyrarbakka

31.12.2014 05:34

Áramótabrennur í Árborg 2014

 

 

Áramótabrennur í Árborg 2014

 

Kveikt verðu í áramótabrennum á eftirfarandi stöðum í Sveitarfélaginu Árborg þann 31.desember 2014 ef veður leyfir.

  • Á gámasvæðinu, Víkurheiði á Selfossi kl. 16:30
  • Við Hafnarbrú á Eyrarbakka kl. 20:00
  • Við Arnhólma á Stokkseyri kl. 20:00

    Af www.arborg.is

    Skráð af Menningar-Staður