![]() |
Kjartan Már Hjálmarsson að störfum við uppsetningu -Séð og jarmað-
Ársrit –Séð og jarmað- í vinnslu
Ný myndrit sem Hrútavinafélagið Örvar á Suðurlandi hefur gefið út frá árinu 2011 undir heitinu
–Séð og jarmað- -Íslendingaþættitr alþýðunnar- er nú í vinnslu.
Nú eru í vinnslu tvö rit; það eru Ársrit 2013 og Ársrit 2014.
Ritstjórar eru: Björn Ingi Bjarnason að Ránargrund á Eyrarbakka, Kjartan Már Hjálmarsson á Selfossi og Guðmundur Jón Sigurðsson í Reykjavík.
Í ritnefnd eru: Bjarkar Snorrason í Brattsholti á Stokkseyri, Þórður Guðmundsson að Hólmi á Stokkseyri, Siggeir Ingólfsson í Ásheimum á Eyrarbakka og Kristján Runólfsson í Hveragerði.
Ársritin -Séð og jarmað- er hlaðið myndefni af mannlífi Hrútavina sem fyrr og endar á myndasyrpum frá Landsferð Hrútavinafélagsins um Ísland í október 2014 í ferð sem var vegna 15 ára afmælis félagsins með forystusauðinn Gorba á Forystufjársetrið að Svalbarði í Þistilfirði.
![]() |
Skráð af Menningar-Staður
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is