Eyrbekkingurinn Jóhannes Bjarnason, verslunarstjóri hjá Jötun Vélum á Selfossi.
Mikil aukning hefur verið í sölu á nagladekkjum fyrir reiðhjól hjá Jötunn Vélum á Selfossi í vetur.
„Við ákváðum að flytja sjálfir inn Schwalbe nagladekk sem eru þýsk hágæða nagladekk og náðum að lækka verðið verulega. Við sjáum að fólk er í auknum mæli farið að nýta hjólið árið um kring og setja nagladekkin við fyrstu frost á haustin. Við erum með allar stærðir, allt frá barnahjólum og upp úr,“ sagði Jóhannes Bjarnason, verslunarstjóri hjá Jötun Vélum á Selfossi.
Af www.dfs.is
Skráð af Menningar-Staður
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is