Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

30.01.2015 10:41

Árborg keppir í Útsvarinu í kvöld

 

 

Árborg keppir í Útsvarinu í kvöld

 

Í kvöld, föstudaginn 30. janúar 2015, keppir lið Árborgar við Fljótsdalshérað í spurningaþættinum Útsvari á RÚV. Þátturinn hefst kl. 20:00.

Þeir sem hafa áhuga á að vera í sjónvarpssalnum og sjá keppnina þaðan geta mætt í Efstaleiti 1 í Reykjavík (Útvarpshúsið) kl. 19:30. Gengið er inn um aðalinnganginn.

Lið Árborgar skipa þau Hrafnkell Guðnason, Gísli Þór Axelsson og Ragnheiður Inga Sigurgeirsdóttir.

Af www.dfs.is

Skráð af Menningar-Staður