Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

10.06.2015 11:24

Verkefnastjórn Uppbyggingarsjóðs Suðurlands og úthlutunarnefndir

 

Eyrbekkingurinn Sandra Dís Hafþórsdóttir,

formaður Verkefnastjórnar Sóknaráætlunar Suðurlands.

 

Verkefnastjórn Uppbyggingarsjóðs Suðurlands og úthlutunarnefndir

 

Verkefnastjórn Sóknaráætlunar Suðurlands fer einnig með hlutverk verkefnisstjórnar Uppbyggingarsjóðs Suðurlands og er skipuð eftirfarandi:

Sandra Dís Hafþórsdóttir, formaður
Bryndís Björk Hólmarsdóttir
Guðrún Hafsteinsdóttir
Páll Marvin Jónsson
Runólfur Sigursveinsson


Við mat á umsóknum skipar verkefnastjórn í úthlutunarnefndir sem fara yfir umsóknir og skila tillögum til verkefnastjórnar. Þegar úthlutun hefur verið kunngjörð er um að ræða endanlega niðurstöðu. Ekki er hægt að fara fram á endurmat á einstökum umsóknum. Sjá nánar upplýsingar um úthlutunarreglur og mat á umsóknum.

Eyrbekkingurinn Inga Lára Baldvinsdóttir,

safnvörður myndasafns Þjóðminjasafns Íslands.

 

Eftirfarandi aðilar sitja í úthlutunarnefndum;

 

Úthlutunarnefnd menningarstyrkja:

Inga Lára Baldvinsdóttir, safnvörður myndasafns Þjóðminjasafns Íslands
Marteinn Steinar Þórsson, kvikmyndagerðarmaður
Aðalheiður M. Gunnarsdóttir, tónlistarkennari og söngkona


Úthlutunarnefnd atvinnuþróunar- og nýsköpunarstyrkja:

Helga Björk Ólafsdóttir, framkvæmdarstjóri leikskólans Sóla
Bergsteinn Einarsson, eigandi og framkvæmdarstjóri Set ehf.
Laufey Helgadóttir, ferðaþjónustubóndi að Smyrlabjörgum

 

Nánari upplýsingar veita:

Þórður Freyr Sigurðsson, ráðgjafi og verkefnastjóri – thordur@sudurland.is
Dorothee Lubecki, menningarfulltrúi – 
dorothee@sudurland.is

Af www.sass.is


 

Skráð af Menningar-Staður