Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

25.03.2016 06:43

Selfosskirkja - föstudagurinn langi - 25. mars 2016

 

 

 

Selfosskirkja - föstudagurinn langi - 25. mars 2016

 

SelfosskirkjaLestur Passíusálma hefst kl. 13 og stendur fram eftir degi.  Fólk úr söfnuðinum les. 

Boðið upp á kaffi í safnaðarheimilinu og fólki er frjálst að koma og fara eftir því sem hentar. 

Umsjón hefur sr. Guðbjörg Arnardóttir.

 

Kyrrðarstund við krossinn kl. 20.  Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson les sjö orð Krists á krossinum. 

Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Edit Molnár.  Sr. Guðbjörg Arnardóttir.

 

Séra Guðbjörg Arnardóttir.

.


 

F.v.: Siggeir Ingólfsson og Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson. Ljósm.: BIBSkráð af Menningar-Staður