Menningar-Staður
Félagsheimilið Staður á Eyrarbakka

30.04.2016 21:32

Árborg tapaði með minnsta mun

 

Lið Árborgar skipa þau Gísli Stefánsson, Gísla þór Axelssyni og Herborg Pálsdóttir.

Ljósmynd/RÚV

 

Árborg tapaði með minnsta mun

 

Lið Árborgar tapaði fyrir Reykjavíkurborg með eins stigs mun í undanúrslitum Útsvars í Ríkissjónvarpinu í gærkvöldi.

Árborg hafði forystuna undir lokin en vopnin snerust í höndum liðsins og Reykjavík náði að knýja fram eins stigs sigur, 72-71 með því að svara síðustu spurningu kvöldsins.

Lið Árborgar skipuðu þau Gísli Stefánsson, Gísli Axelsson og Herborg Pálsdóttir.

Af www.sunnlenska.is

Skráð af Menningar-Staður