Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

05.05.2016 20:33

Kiriyama Family á þriðja vinsælasta lag RÁSAR 2 frá upphafi

 


Kiriyama Family á sínum fyrstu árum.

 

Kiriyama Family á þriðja vinsælasta lag RÁSAR 2 frá upphafi

 

Eiríkur Hauksson er í efsta sæti lista vinsælustu laga Rásar 2 með lagið „Gaggó Vest“. Í öðru sæti þessa samantektarlista allra Vinsældalista Rásar 2 er sænska sveitin Europe með lagið „The final countdown“ og í þriðja sætinu er íslenska hljómsveitin Kiriyama Family með lagið „Weekends“.
 

Hvati og Matti fóru yfir 100 vinsælustu lög Rásar 2 í dag í tilefni nýrrarvefsíðu Vinsældalista Rásar 2 þar sem hægt er að skoða alla listana frá 17. febrúar 1984, skoða gengi laga og flytjenda og hlusta á búta úr lögum listans.

100 vinsælustu lög Rásar 2
Þáttur frumfluttur fim. 5. maí 2016 kl. 12.40 - 16
Samantekt lista: Hilmar Kári Hallbjörnsson
Dagskrárgerð: Matthías Már Magnússon og Sighvatur Jónsson
Framleitt af SIGVA media fyrir Rás 2 © 2016


 

NR. FLYTJANDI LAG
1 Eiríkur Hauksson Gaggó Vest
2 Europe The final countdown
3 Kiriyama Family Weekends
4 Of Monsters And Men Little talks
5 Klassart Gamli grafreiturinn
6 Retro Stefson Qween
7 Ásgeir Trausti Leyndarmál
8 George Harrison Devil's radio
9 Hjaltalín Stay by you
10 Duran Duran A view to a kill
11 Dikta Thank you
12 Retro Stefson Glow
13 Bubbi Morthens Foxtrott
14 Páll Óskar Og Memfismafían Gordjöss
15 Duran Duran Save a prayer
16 Maxi Priest Wild world
17 Bon Jovi Living on a prayer
18 Jónas Sig & Ritvélar Framtíðarinnar Af ávöxtunum skuluð þið þekkja þá
19 Eyþór Ingi Ég á líf
20 Mugison Stingum af
21 Muse Neutron star collision (love is forever)
22 Jóhanna Guðrún Is it true?
23 Mugison Haglél
24 Júníus Meyvant Hailslide
25 Amabadama Gaia
26 Pollapönk No prejudice/Enga fordóma
27 Amabadama Hossa hossa
28 Coldplay Every teardrop is a waterfall
29 Hera Björk Je ne sais quoi
30 Whitesnake Here i go again
31 Wham! Wake me up before you go go
32 Duran Duran Wild boys
33 Power Station Some like it hot
34 Wham! Last christmas
35 Phil Collins A groovy kind of love
36 Pharrell Happy
37 Duran Duran Make me smile
38 Moses Hightower Stutt skref
39 Wham! Everything she wants
40 Mark Ronson & Bruno Mars Uptown Funk
41 Bubbi Morthens Augun mín
42 Kiriyama Family Apart
43 Duran Duran The reflex
44 Emilíana Torrini Speed of dark
45 Mono Town Peacemaker
46 Tilbury Tenderloin
47 Moses Hightower Háa c
48 Pet Shop Boys Always on my mind
49 Adele Skyfall
50 Dikta Goodbye
51 Kk Viltu elska mig á morgun
52 Halla Margrét Árnadóttir Hægt og hljótt
53 Bubbi Og Mx21 Skapar fegurðin hamingjuna
54 Valdimar Sýn
55 Gotye Somebody that i used to know
56 Múgsefjun Sendlingur og sandlóa
57 Of Monsters And Men Lakehouse
58 Jónas Sig & Lúðrasveit Þorlákshafnar Hafið er svart
59 Beck Dreams
60 Vinir Sjonna Coming home
61 Júníus Meyvant Color decay
62 Glenn Medeiros Nothing's gonna change my love for you
63 Arctic Monkeys Do i wanna know?
64 Michael Jackson Bad
65 Kim Larsen De smukke unge mennesker
66 Dikta From now on
67 Jónas Sig Hamingjan er hér
68 Grafík Bláir fuglar
69 George Michael Careless whisper
70 Raggi Bjarna Og Lay Low Þannig týnist tíminn
71 Hjálmar Lof
72 Madonna Into the groove
73 Robbie Robertson Somewhere down the crazy river
74 Muse Uprising
75 Kaleo All the pretty girls
76 Pet Shop Boys It's a sin
77 Valdimar Yfir borgina
78 Adele Someone like you
79 Of Monsters And Men Crystals
80 Páll Óskar Ást sem endist
81 Limahl Neverending story
82 Of Monsters And Men King and lionheart
83 Traveling Wilburys Handle with care
84 Mugison Kletturinn
85 Baggalútur Og Jóhanna Guðrún Mamma þarf að djamma
86 Magnús Þór & Jónas Sigurðsson Ef ég gæti hugsana minna
87 Mammút Ströndin
88 Ofra Haza Im nin'alu
89 Valdimar Guðmundsson & Memfismafían Okkar eigin osló
90 Kk Frelsið
91 Valdimar Ryðgaður dans
92 Muse Undisclosed desires
93 Jón Jónsson Wanna get in
94 Kött Grá Pje Og Nolem Aheybaró
95 Kaleo Way down we go
96 Ásgeir Trausti Nýfallið regn
97 Beach Boys Cocomo
98 Bubbi & Sólskuggarnir Ísabella
99 A-Ha Cry wolf
100 Muse Resistance

 

Af: www.ruv.is
 

 Skráð af Menningar-Staður