Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

14.05.2016 21:14

Ánægja með störf Ólafs Ragnars

 


Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands.

 

Ánægja með störf Ólafs Ragnars

 

Almenn ánægja ríkir með störf Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar MMR. 

59,3% þátttakenda segjast vera ánægð með störf Ólafs, en 19,8% segjast vera óánægð.

Var könnunin framkvæmd dagana 6.-9. maí 2016.

 

Þeir sem studdu ríkisstjórnarflokkana voru ánægðari með störf forseta en þeir sem studdu aðra stjórnmálaflokka.Morgunblaðið laugardagurinn 14. maí 2016

 

 

 

Ólafur Ragnar Grímsson sem púki á Þingeyrarbryggju árið 1951.

Ljósm.: Vigfús Sigurgeirsson.
Skráð af Menningar-Staður