Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

31.05.2016 13:10

Guðni Th. í Húsasmiðjunni á Selfossi

 

.

Sverrir Einarsson, verslunarstjóri í Húsasmiðjunni og Guðni Th. Jóhannesson.

.
Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason, forseti Hrútavinafélagsins Örvars á Suðurlandi.

.

 

 

Guðni Th. í Húsasmiðjunni á Selfossi

 

Guðni Th. Jóhannesson, forsetaframbjóðandi, hefur verið á ferð um Suðurland síðustu daga til að hitta Sunnlendinga á fundum og víðar.Í gær,  mánudag, 30. maí 2016 og í dag, þriðjudag 31. maí, hefur Guðni verið á ferð og heimsótt fyrirtæki í Hveragerði og á Selfossi.Menningar-Staður var í Húsasmiðjunni á Selfossi rétt uppúr kl. 11 í morgun og færði til myndar þegar Guðni Th. og kona hans, Eliza Reid, komu þangað. 

 

.

.

 

 

Skráð af Menningar-Staður