Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

16.06.2016 19:50

Messa í Eyrarbakkakirkju 17. júní 2016

 


Eyrarbakkakirkja.                                                                                Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.
 

 

Messa í Eyrarbakkakirkju 17. júní 2016

 

Velkomin í messu á lýðveldishátíðinni 17. júní 2016 kl. 11.

 

Við messuna verður Victoria Kolbrún Öfjörð fermd og svo er almenn altarisganga.

 

Kór kirkjunnar syngur og organisti er Haukur Arnarr Gíslason.

 

Séra  Kristján Björnsson

 

 

Skráð af Menningar-Staður