Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

25.06.2016 16:59

Kynning á Saga music í Gamla-Gónhóli í frystihúsinu

 

.
Gamli Gónhóll í frystihúsinu á Eryrarbakka.
.

 

 

Kynning á "Saga music"  í Gamla-Gónhóli í frystihúsinu

 

Valgeir Guðjónsson, Gísli Kristjánsson og Karen Dröfn Hafþórsdóttir, sem skipa hljómsveitina  -Dreppstokk-  fluttu Saga Music dagskrána í Gamla Gónhól í frystihúsinu í dag á Jónsmessuhátíðinni á Eyrarbakka.  

Hér er um að ræða dagskrá í tali og tónum þar sem persónulýsingar úr Íslendingasögunum eru efniviðurinn.

Gestir kynningarinnar voru sérlaga ánæððir með efnistök og flutning þeirra þremenninga í -Drepstokki-


Menningar-Staður færði til myndar. 
 

.

Valgeir Guðjónsson.

.

.

.
Hljómsveitin -Drepstokkur-
F.v.: Gísli Kristjánsson, Valgeir Guðjónsson og Karen Dröfn Hafþórsdóttir.

.

.

 


Skráð af Menningar-Staður