Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

26.06.2016 11:30

Kiriyama Family á Jónsmessutónleikum Frystiklefans á Rifi

 

 

Hljómsveitin Kiriyama Family í Frystiklefanum á Rifi.          Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.

 

Kiriyama Family á Jónsmessutónleikum Frystiklefans á Rifi
 

Hljómsveitin Kiriyama Family frá Eyrarbakka, Stokkseyri og Selfossi gerði mjög góða ferð á Snæfellsnesið og lék  á Jónsmessutónleikum Frystiklefans á Rifi þann 24. júní 2016.

Hljósveitinni var gríðarlega vel tekið af hinum fjölmörgu tónleikagestum sem sóttu Jónsmessutónleika Frystiklefans á Rifi.

Í Frystiklefanum á Rifi hefur á síðustu árum verið margþætt menningarstarfsemi svo sem; tónleikahald og leiksýningar undir forystu menningarstjórans Kára Viðarssonar.

Frystiklefinn á Rifu fékk Eyrarrósina árið 2015 fyrir hið margþætta menniingarstarf sem þar hefur verið á liðnum áru.

Menningar-Staður færði -Kiriyama Family- á Jónsmessutónleikunumn til myndar.
Myndalabúm komið hér á Menningar-Stað.
Smella á  þessa slóð:
http://menningarstadur.123.is/photoalbums/279204/

 

Nokkrar myndir hér:.

.

.

.

.

.

.

.

.
Menningarstjóri Frystiklefans á Rifi - Kári Viðarsson kynnir Kiriyama Family til leiks.
.

 


Skráð af Meenningar-Staður.