Menningar-Staður
Félagsheimilið Staður á Eyrarbakka

28.08.2016 20:36

Danskur sunnudagur 28. ágúst 2016

 

 

 

Danskur sunnudagur 28. ágúst 2016

 

Danskur sunnudagur, 28. ágúst 2016, að Ránargrund á Eyrarbakka eins og verið hefur alla sunnudaga þessa öld.

 

Vitrustu menn telja að hvergi í veröldinni, utan Danaveldis, sé flaggað eins oft dönskum sem og að Ránargrund. 


Böðvar Gíslason, Flateyringur í Þorlákshöfn, er nafngjafi hússins Ránargrundar á Flötunum austast á Eyrarbakka. Þar tengir hann saman Ránargötu og Grundarstíg á Flateyri og þakka húsráðendur þessa frábæru nafngjöf enn og aftur.

 

.

Danskur að Ránargrund á Eyrarbakka.

.

 

 


Skráð af Menningar-Staður