![]() |
Oddný G. Harðardóttir. Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason. |
Framboðslisti Samfylkingarinnar – Jafnaðarmannaflokks Íslands – í Suðurkjördæmi í alþingiskosningunum 29. október 2016 var samþykktur með lófaklappi á fundi kjördæmráðs Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi sem haldinn var í Reykjanesbæ í gærkvöldi.
Listann skipa eftirtaldir:
1. Oddný G. Harðardóttir, alþingismaður, Garði
2. Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur og forseti bæjarstjórnar, Sandgerði
3. Arna Ír Gunnarsdóttir, félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi, Selfossi
4. Magnús Sigurjón Guðmundsson, aðgerðastjóri, Selfossi
5. Guðný Birna Guðmundsdótti,r hjúkrunarfræðingur og bæjarfulltrúi, Reykjanesbæ
6. Miralem Hazeta, húsvörður, Höfn í Hornafirði
7. Arna Huld Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur, Vestmannaeyjum
8. Guðmundur Oddgeirsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi, Þorlákshöfn
9. Borghildur Kristinsdóttir, bóndi, Landsveit
10. Marta Sigurðardóttir, viðskiptastjóri og bæjarfulltrúi, Grindavík
11. Andri Þór Ólafsson, vaktstjóri, Sandgerði
12. Kristbjörg Erla Hreinsdóttir, öryrki, Hveragerði
13. Guðbjörg Anna Bergsdóttir, lögfræðingur og bóndi, Höfn í Hornafirði
14. Magnús Kjartansson, hljómlistarmaður, Grímsnesi
15. Guðbjörg Rut Þórisdóttir, deildarstjóri, Reykjanesbæ
16. Ingimundur Bergmann, formaður Félags kjúklingabænda, Flóahreppi
17. Kristján Gunnarsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis, Reykjanesbæ
18. Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélag Íslands, Árborg
19. Karl Steinar Guðnason, fyrrverandi alþingismaður, Reykjanesbæ
20. Margrét Frímannsdóttir, fyrrverandi alþingismaður, Kópavogi
![]() |
Oddný G. Harðardóttir Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason. |
Af www.dfs.is
Skráð af Menningar-Staður
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is