Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

26.10.2016 17:31

Vígsla göngu- og hjólreiðastígsins milli Eyrarbakka og Stokkeyrar, fim. 27. okt. kl. 10:30

 

 

 

Vígsla göngu- og hjólreiðastígsins milli Eyrarbakka og Stokkeyrar,

fimmmtudaginn 27. október 2016 kl. 10:30

 

Ákveðið hefur verið að vígja formlega göngu- og hjólreiðastíginn milli Eyrarbakka og Stokkseyrar á morgun. fimmtudaginn 27. október 2016 kl. 10:30 á miðjum stígnum c.a .1 km vestan við hraunsá.

Nemendur úr Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri munu ganga frá sitt hvorum endanum og hittast á miðjum stígnum þar sem skilti með nafni stígsins verður afhjúpað.

Öllum er velkomið að ganga með börnunum en lagt verður af stað um kl.10:00 frá sitt hvorum enda stígsins.

Áhugasamir sem ætla að mæta eru vinsamlegast beðnir um að fylgjast með veðurspá en eins og staðan er í dag er spáin fín og ætti ekki að raska dagskrá vígslunnar.

Af www.arborg.isSkráð af Menningar-Staður