![]() |
Kjörstjórn og dyravörður í Kjördeild V á Eyrarbakka. F.v.: Lýður Pálsson, Siggeir Ingólfsson, Birgir Edwald og María Gestsdóttir. Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason. |
Frá kjörfundi á Eyrarbakka 29. október 2016
Kjörfundur vegna alþingiskosninga í Sveitarfélaginu Árborg er haldinn laugardaginn 29. október 2016
Kjörfundur hófst kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00.
Kosið er í fimm kjördeildum í sveitarfélaginu Árborg.
Skipt er í kjördeildir eftir búsetu kjósenda.
Staður Eyrarbakka
Kjördeild V
Fyrir kjósendur búsetta á Eyrarbakka og í dreifbýli við Eyrarbakka.
Fréttaritari af Menningar-Staður var á kjörstað á Eyrarbakka rétt upp úr kl. 20 og færði til myndar.
![]() |
||
Hér má sjá -FlatEyrarbakkafólk- á leiðnni að kjósa.
Skráð af Menningar-Staður |
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is