Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

31.10.2016 21:55

Kiriyama Family safnar fyrir plötuútgáfunni

 

 

Guðmundur Geir og félagar vill að þið leggið ykkar af mörkum.

 

Kiriyama Family safnar fyrir plötuútgáfunni

 

Hljómsveitin Kiriyama Family hyggst gefa út sína aðra breiðskífu í haust og með hjálp aðdáanda sinna vonast sveitin eftir því að ná að safna fyrir útgáfunni á Karolina Fund.

 

Hljómsveitin hefur unnið sleitulaust að smíði annarar breiðskífu sinnar sem ber nafnið Waiting For…

Nú þegar hafa lögin ApartInnocence og Chemestry fengið að hljóma í eyrum landsmanna við góðar undirtektir sem einmitt má finna á þessari plötu.

 

Guðmundur Geir Jónsson, gítarleikarinn góðkunni, útskýrir söfnunarferlið frekar í myndbandinu hér að neðan, en hljómsveitarmeðlimir lofa að nýja platan verði algjör bomba!

 

Smellið hér: Kiriyama Family á Karolina Fund


Af www.sunnlenska.is


Skráð af Menningar-Staður