Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

28.11.2016 08:01

Bækurnar að vestan: - Gamlar glefsur og nýjar

 

 

 

Bækurnar að vestan: - Gamlar glefsur og nýjar

 

Gamlar glefsur og nýjar

Vegprestar vísa veginn

Eftir Gunnar B. Eydal
 

Gunnar B. Eydal er Akureyringur, alinn upp undir fána KEA og SÍS. En ekki staðnæmdist hann undir þeim merkjum.

Í árafjöld starfaði Gunnar sem skrifstofustjóri borgarstjórnar í Reykjavík. Skipti þá ekki máli hverjir sátu þar við stjórnvölinn. Er það nokkur mannlýsing. Þessi bók er ekki ævisaga heldur glefsur úr lífi mínu segir höfundur. Framsetningin er svolítið sundurlaus og hlaupið úr einu í annað segir hann. Það kemur þó ekki í veg fyrir að glefsur þessar eru bæði vel skrifaðar, gagnorðar og lifandi. Húmorinn skín svo alls staðar í gegn! Margir karakterar koma við sögu, háir sem lágir, landskunnir sem óþekktir.

Frásagnir Gunnars og þættir munu vekja áhuga margra.

 

 

.

 

Gunnar B. Eydal.


Skráð af Menningar-Staður