Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

29.11.2016 19:54

Jóla-Bingó Kvenfélags Eyrarbakka verður 30. nóv. 2016

 

 

 

Jóla-Bingó Kvenfélags Eyrarbakka verður 30. nóv. 2016

 

Árlegt  „Jóla-Bingó“  Kvenfélags Eyrarbakka verður haldið miðvikudaginn  30. nóvember 2016 kl. 20:00 í Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka.
Húsið opnar kl. 19:30.

 

Bingóið hefur lengi verið ein helsta fjáröflun Kvenfélags Eyrarbakka og afar vel sótt og hin besta skemmtun.

 

Mörg fyrirtæki á svæðinu hafa að venju stutt félagið með góðum gjöfum.

 

Ágóðanum verður varið til stuðnings við stofnanir og einstaklinga í sveitarfélaginu.

 

 

Allir hjartanlega velkomnir Skráð af Menningar-Staður