Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

02.12.2016 12:01

2. desember 1950 - Öldin okkar kom út

 

 

.

 

 

 

2. desember 1950 - Öldin okkar kom út

 

Öldin okkar kom út hjá Iðunni.

Hún flutti „minnisverð tíðindi 1901-1930“ og var „samin eins og dagblað,“ eins og sagði í auglýsingu.

Ritstjóri var Gils Guðmundsson frá Hjarðardal í Önundarfirði.

Síðar komu út fleiri bækur um árin eftir 1930 í sama dúr sem og fyrri aldir.


Morgunblaðið 2. desember 2016.


 

 

Gils Guðmundsson 

 Fæddur í Hjarðardal innri í Önundarfirði 31. desember 1914,

dáinn 29. apríl 2005.Skráð af Menningar-Staður