Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

02.12.2016 18:40

Vöfflukaffi Framsóknar 2. des. 2016

 

.
Vilhjálmur Sörli Pétursson.
.

 

 

Vöfflukaffi Framsóknar 2. des. 2016

 

Framsóknarmenn í Árborg voru með sitt níunda vöfflukaffi á þessu hausti/vetri í Framsóknarsalnum við Eyraveg  á Selfossi í dag, 2. desember 2016.

Sérstakur gestur var 1. þingmaður Suðurkjördæmis, Páll Magnússon frá Sjálfstæðisflokknum.

Góð mæting var og líflegar umræður og fyrispurnir eftir framsögu Páls.

Vöfflumeistari og stjórnandi samkomunnar var Vilhjálmur Sörli Pétursson.

Menningar-Staður var á fundinum og færði til myndar.
Myndalabúm komið á Menningar-Stað.

Smella á þessa slóð: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/281202/


Nokkrar myndir hér.

 

.

.

.

.

.

.

.

 Skráð af Menningar-Staður