Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

03.12.2016 18:06

Sauðir slá í gegn

 

 

 

Sauðir slá í gegn

 

Bókin  Forystufé  eftir Ásgeir í Gottorp selst svo vel að hún er nú uppseld hjá útgefanda.

 

Bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi gefur út og gleðst mjög og segja má að hann sé komin í sparifötin. Von er á nýrri á prentun sem ekki er stór.

Áhugasömum er bent á að tryggja sér eintak í tíma því margt bendir til að bókin verði uppseld fyrir jólin.

Enn er hægt að ná í eintök í Bókakaffinu á Selfossi sem og öllum helstu bókabúðum og allmörgum stórmörkuðum.


Bókaútgáfan Sæmundur. 

 

 Skráð af Menningar-Staður