Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

04.12.2016 13:06

Aðventuhátíð í Eyrarbakkakirkju 4. des. 2016

 

 

Í Eyrarbakkakirkju á aðventuhátíð árið 2008. Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.

 

Aðventuhátíð í Eyrarbakkakirkju

sunnudaginn 4. desember 2016 kl.17:00


Munum aðventukvöldið í Eyrarbakkakirkju í dag, sunnudag 4. des. 2016 kl. 17:00 

 

Kór kirkjunnar syngur og organisti er Haukur Arnarr Gíslason. Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir stýrir barnastund.

 

Barnasöngur undir handleiðslu Kolbrúnar Huldu Tryggvadóttur.

 

Hugvekja og kynning sr. Kristján Björnsson.

 

Kveikt verður á aðventukertinu og kransinn skýrður út.

 

Allir velkominir úr öllum sóknum.
 


Eyrarbakkaprestakall.

 

 

Í Eyrarbakkakirkju á aðventuhátíð árið 2008.    Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.

 

.

.

.

 
 
 
 

 

 

.

 

 

 
Skráð af Menningar-Staður