Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

04.12.2016 19:27

Opið hjá Elfari Guðni um helgar til jóla

 

 

 

Opið hjá Elfari Guðni um helgar til jóla


Opið verður í Svartakletti, vinnustofu og sýningarsal Elfars Guðna Þórðarsonar,

í Menningarverstöðinni Hólmaröst á Stokkseyri, allar helgar til jóla kl. 14:00 - 18:00
(lokað laugardaginn 17. desember) 

Allir hjartanlega velkomnir.


 

 

F.v.: Þórður Guðmundsson, Sæmundur Guðmundsson, Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson 

og Elfar Guðni Þórðarson.
 


F.v.: Ingi Þórðarson frá Sjólyst og Garði á Stokkseyri, Elfar Guðni Þórðarson,
Anna Nilsen frá Brörup á Jótlandi í Danmörku og Þórður Guðmundsson.

 


Skráð af Menningar-Staður