Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

06.12.2016 21:42

Jólafundur Kvenfélags Eyrarbakka 6. des. 2016

 


Kristín Eiríksdóttir, formaður Kvenfélags Eyrarbakka, stýrði jólafundinum.

 


Jólafundur Kvenfélags Eyrarbakka 6. des. 2016

 

Kvenfélagið á Eyrarbakka var í kvöld, þriðjudaginn 6. desember 2016, með jólafund sinn í Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka.

Menningar-Staður var við upphaf fundarins og færði til myndar.

Myndaalbúm er komið á Menningar-Stað.
Smella á þessa slóð: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/281242/


Nokkrar myndir:
 

 

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.
Skráð af Menningar-Staður