Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

14.12.2016 21:31

14. des. 2016 - 126 ár frá vígslu Eyrarbakkakirkju

 

 
 

 

Í Eyrarbakkakirkju 4. desember 2016.
Eyrarbakkakirkja var vígð 14. desember 1890 af Hallgrími Sveinssyni biskupi.

 


14. des. 2016 - 126 ár frá vígslu Eyrarbakkakirkju
 


EYRARBAKKAKIRKJA var byggð og vígð árið 1890.


Merkasti kirkjugripurinn er altaristaflan, en hana málaði Louise drottning Kristjáns konungs IX. Danakonungs.
Drottningin gaf kirkjunni töfluna og er nafn hennar á henni og ártalið 1891.

 

 Skráð af Menningar-Staður