Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

17.12.2016 15:30

100 ára afmæli Framsóknarflokksins

 

 

100 ára afmæli Framsóknarflokksins

 

Í tilefni af 100 ára afmæli Framsóknarflokksins bjóða Framsóknarfélögin á Suðurlandi til afmælishátíðar á morgun sunnudaginn 18. desember 2016 kl. 14 í Hótel Selfoss.

 

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður flokksins og forsætisráðherra, flytur ávarp. Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra og Guðni Ágústsson fyrrverandi ráðherra og formaður flokksins fara yfir söguna á léttum nótum.

 

Kaffiveitingar og söngatriði frá Karlakór Selfoss.
 

Allir eru velkomnir.
 Skráð af Menningar-Staður