Menningar-Staður
Félagsheimilið Staður á Eyrarbakka

20.02.2017 14:50

Menningar-Staður í fjögur ár

 

 

 

Menningar-Staður í fjögur ár

 

Í gær voru fjögur ár frá því vefurinn vinsæli  „Menningar-Staður" fór í loftið.  Það var þann 19. febrúar 2013.

Í tilefni þessa verður morgunboð hjá -Vinum alþýðunnar- að Sölvabakka á Eyrarbakka kl. 9 – 10 í fyrramálið, 21. febrúar 2017.Allir velkomnir

Siggeir Ingólfsson

og Vinir alþýðunnar
 

 

 

Skráð af Menningar-Staður