Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

21.03.2017 20:01

Hallgrímur Pétursson ungur

 


Þorlákskirkja í Þorlákshöfn þann 8. mars 2007.
 

 

Hallgrímur Pétursson ungur

 

Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur heimsótti Þorlákskirkju í Þorlákshöfn þann 8. mars 2007 og sagði frá Hallgrími Péturssyni ungum.

 

Hallgrímur var eitt mesta skáld í síðkristni og orti m.a. Passíusálmana. Kona hans var Guðrún Símonardóttir en hún var brottnumin og seld í þrældóm til Alsírmanna árið 1627. Steinunn hefur einnig gert ævi hennar skil, bæði í bókum og með leikritum.

 

Kór aldraðra söng einnig  undir stjórn Esterar Ólafsdóttur.


Þessar 10 ára gömlu ljósmyndir frá 8. mars 2007 eru úr ljósmyndasafni Björns Inga Bjarnasonar.

 

.
Steinunn Jóhannesdóttir.
.

.

Steinunn Jóhannesdóttir.

.

.
Steinunn Jóhannesdóttir.
.


Séra Baldur Kristjánsson.
 
Skráð af Menningar-Staður.