![]() |
Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason. |
Sjónvarpsstöðin -ÍNN- á Eyrarbakka
Sjónvarpsstöðin vinsæla -ÍNN- var á dögunum við upptökur á Eyrarbakka.
Þar voru á ferð þau Ásmundur Friðriksson og Helga Einarsdóttir við upptökur á þættinum -Auðlindakistan-
Viðmælandi þeirra var Siggeir Ingólfsson á Sölvabakka.
Þátturinn verður sýndur von bráðar.
![]() |
||
. .
|
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is